Sjálfsagður réttur þinn
Bókin um sjálfstyrkingu
Við höfum öll okkar rétt til að vera ánægð og hamingjusöm – svo framarlega sem við misbjóðum ekki öðrum. Sjálfsstyrking stuðlar að jafnrétti í mannlegum samskiptum, gerir okkkur kleift að búa í haginn fyrir okkur sjálf, standa ótrauð fyrir máli okkar, tjá tilfinningar okkar vandræðalaust og stand á rétti okkar án þess að fótumtroða rétt annarra. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Sjálfsagður réttur þinn, bókin um sjálfstyrkingu er skipt niður í 20 kafla +viðaukar, þeir eru:
- Þú og sjálfstyrking
- Hver er réttur þinn?
- Vaxtardagbókin þín
- Hvað felst í sjálfsstyrk?
- Sjálfstyrkkur, uppburðarleysi og yfirgangssemi
- „Ég vissi ekki hvað ég átti að segja!”
- Sjálfsstyrkur mældur
- „Settu þér markmið”
- Láttu ekki hugsanir þínar hindra þig
- Það er ekkert að óttast
- Þjálfun í sjálfsstyrkri hegðun
- Skref fyrir skref
- Sjálfsstyrkur eflir jafnrétti
- Reiði er ekki fúkyrði
- Þurfum við að þola það sem er óþolandi?
- Sjálfsstyrkur, nánd og kynhneigð
- Ný og sjálfsstyrk samskipti þín við aðra
- Handa sjálfsstyrks
- Viðauki
- Bókarauki A: Sjálfstyrkur þjálfaður
- Bókarauki B: Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.