Frozen matreiðslubók

63 girnilegar og hollar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna

Ný Disney-matreiðslubók í safnið!. Bókinni er skipt upp í sjö kafla, einn fyrir hvern dag vikunnar og því er auðvelt að setja saman matseðil fyrir vikuna – nú eða mánuðinn – með þínum uppáhaldsréttum. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Frozen matreiðslubók er með 7 kafla, þeir eru:

  • Kjötlausir mánudagar
  • Léttir og auðveldir þriðjudagar
  • Grænir miðvikudagar
  • Fimmtudagsfiskur
  • Fjölskylduföstudagar
  • Skemmtilegir laugardagar
  • Sunnudagssteik

Ástand: gott eintak

Frozen matreiðslubók - Disney

kr.1.500

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 22 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

151 +myndir

ISBN

9789935132079

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2014

Ljósmyndir:

Gassi

Hönnun:

Björn Ingi Björnsson (matreiðsla), Margrét E. Laxnes (hönnun og umbrot), Siggi Hall (matreiðsla)

Höfundur:

Siggi Hall (höfundur uppskrifta)