30 dagar – leið til betri lífssíls

Fróðleikur – Uppskriftir – Æfingar

Viltu bæta lífsstíl þinn, læra að þekkja líkamann, setja stefnuna á kjörþyngd og komast í gott form? 30 daga hreinsunin er áhrifarík leið til að breyta mataræðinu markvisst. Hér eru hátt á annað hundrað uppskriftir að hollum réttum, innkaupalistar og ítarleg líkamsræktaráætlun í máli og myndum. (Heimild: Bókatíðindi)

Hér er að finna fróðleik um jákvæð og neikvæð áhrif mismunandi fæðu, leiðbeiningar um hvað á að borða og hvað skal forðast, sem og grunnmatseðil fyrir 30 daga en einnig fitubrennslumatseðil og framhaldsmatseðil. Hér er líka hátt á annað hundrað uppskriftir að holum og girnilegum réttum, innkaupalistar og útskýringar þar sem farið er yfir dagana 30, skref fyrir skref. Einnig er í bókinni ítarleg líkamsræktaráætlun í myndum máli og töflum. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin 30 dagar – leið til betri lífsstils eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Hvers vegna hreint fæði? (12)
  • Valið er þitt! (14)
  • Kanntu á mælaborð líkama þins? (31)
  • Streita (15)
  • Svona virkar 30 daga hreina mataræðið (8)
  • Uppskriftir (9)
  • Æfingakerfi (9)
  • Uppskriftalisti
  • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott

30 dagar leið til betri lífsstíls - Davíð Kristinsson

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,600 kg
Ummál 21 × 2 × 27 cm
Blaðsíður:

207 +myndir +töflur +uppskriftalisti: bls. 204-205 +atriðisorðaskrá: bls. 206

ISBN

9789979222583

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2014

Hönnun:

Alexandra Buhl (hönnun og umbrot), Eva Ósk Elísardóttir (stíllisti)

Ljósmyndir:

Auðunn Níelsson

Höfundur:

Davíð Kristinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “30 dagar leið til betri lífsstíls – Uppseld”