Tveggja heima tengsl
Frábærir hæfileikar sálræns pilts
Tveggja heima tengsl er hrífandi lestur. Þar er á einfaldan en áhrifaríkan hátt sögð einhver áhrifaríkasta og ótrúlegasta saga okkar tíma af sálrænum viðburðum.
Matthew Manning er maður sem á fáa eða enga sína líka. Hann sameinar í einni og sömu persónu hina öflugustu hæfileika og óvenjulega hrífandi hreinskilni sem gerir hanom kleift að sjá sjálfan sig á hlutlausan hátt og með kímni. Grein hans er svo augljós að ég hygg að hann eigi eftir að kenna okkur heilmikið um sjálf okku Dr. Lyall Watson.
Allt frá ellefu ára aldri hefur Matthew Manning reynt margs konar sálræn fyrirbæri. Allt frá ofsalegum og ógnvekjandi árásum ærslanda og til hinna óskiljanlegu hæfileika til að gera teikningar sem virðast verða eftir snillinga, svo sem Picasso, Paul Klee, Dürer og ýmsa aðra.
Tveggja heima tengsl á það skilið að vera lesin, bæði sem dæmi um ótrúlega aðlögunarhæfileika mannsandans og sem sönnun um ósýnilega heim handan okkar heims… (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Tveggja heima tengsl er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:
Ástand: gott, innsíður góðar
- Formáli eftir Ævar R. Kvaran
- Inngangsorð eftir Peter Bander
- Frásögn Matthews Mannings
- Fyrri viðauki: Mál Kephalasar Nektaríosar biskups
- Síðari viðauki: Dr. George Owen
- Nokkkur orð um nýyrði eftir Ævar R. Kvaran
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.