Veislubók Hagkaups

Í veislubók Hagkaups eru um 230 uppskriftir að veislumat sem hentar við öll tækifæri og allar árstíðir. Hér eru uppskriftir úr lamba-, svína-, nauta-, fugla- og villibráðakjöti, fiski og grænmeti; forréttir, aðalréttir, eftirréttir, hlaðborðsréttir og pinnamatur.

Veislubók Hagkaups er skipt niður í fimm kafla og undirkafla, þeir eru:

  • Forréttir
  • Aðalréttir
    • Fiskur
    • Lambakjöt
    • Svínakjöt
    • Nautakjöt
    • Alifuglakjöt
    • Villibráð
    • Grænmeti
  • Eftirréttir
  • Hlaðborð
  • Pinnamatur

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Veislubók Hagkaups forsíða

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,996 kg
Ummál 21,5 × 2 × 28,5 cm
Útgefandi:

Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Ritstjóri

Ómar Valdimarsson

Höfundur:

Matreiðslumeistara Argentínu-steikhúss