Barnið okkar
Fyrstu sex árin
Er nýstárleg bók handa foreldrum ungra barna, bók sem er samin frá sjónarhóli barnsins sjálfs. Rækileg fræðsla, sett fram á lifandi hátt svo allir megi skilja. Bókin greinir frá þroskaferli barnsins fyrstu sex æviárin. Hún skiptist í sjö hluta sem síðar greinast í marga undirkafla. Hér er fjallað um flest hugsanleg svið sem varða andlega og líkamlega líðan barnsins og samskipti þess við foreldrana á þessu skeiði: líkamsþroska, heilsufar, svefn, grát, máltöku, lei, nám, aðlögun að umhverfinu yfirleit. Aftast er rækilegur uppflettikafli með hagnýtum ábendingum. Meira en 500 myndir, teikningar, ljósmyndir og línurit, til skýringar. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin er með 6 kafla sem greinast í marga undirkafla, þeir eru:
- Fæðingin
- Nýburinn, t.d. fæðingarþyngd, næring, daleg umönnun, losun úrgangsefna …
- Ungbarnið, t.d. fyrstu sex mánuðirnir, næring og vöxtur, hægðir, dagleg umönnun, tanntaka …
- Síðari helmingur fyrsta ársins, t.d. svefn, líkamsbeiting, barnið hlustar, leikur og nám …
- Smábarnið, t.d. eins árs til tveggja og hálfs árs gamalt, svefn, þrifaþjálfun tanntaka, málþroski …
- Leikskólabarnið t.d. frá tveggja og hálfs árs til sex ára aldur, næring og vöxtur, svefn, leikur og hugsun, mannasiðir …
- Uppflettikafli / Atriðisorð +
- hæðar- og þyngdarlínurit
- skyndihjálp
Ástand: gott
Rétt að geta þess að höfundur bókarinnar Penelope Leach er með nokkur efni á Youtube.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.