Útkall í Djúpinu
Bók nr. 8
Bretar og Íslendingar urðu agndofa er þau tíðindi bárust að Harry Eddom hefði komist af þegar togarinn Ross Cleveland hvarf í Ísafjarðardjúpið í fárviðri og 10 stiga gaddi í febrúar 1968. Áhöfnin hafði verið talin af í 36 klukkustundir.
Í bókinni lýsir Harry atburðinum sem vakti heimsathygli á sínum tíma. Hann rak í gúmbáti heila nótt með látnum félögum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.