Heilsufæði – Matargerð er list
Hugtakið heilsufæði er í dag á allra vörum og heyrist æ oftar í umræðu um matarvenjur. Hér er þó ekki um neina tískubólu að ræða heldur er þessi áhugi hluti af aukinni almennri umhyggju fyrir heilsu og vellíðan en einnig áhugi á lausn þeirra vandamála sem efst eru á baugi í heiminum í dag: hungur og umhversvandamál. Tilgangur heilsufæði er að nýta til fullnustu það hráefni er finnst í jurtaríkinu og einnig að byggja upp líkaman á sem bestan hátt.
Helsti mundurinn á heilsufæði og venjulegu mataræði er sá að heilsufæði gerir ráð fyrir lágmarksvinnslu á hráefninu þannig að sem allra misst af lífrænum hollustuefnum fari forgörðum, þ.e.a.s. bætiefni, steinefni, snefilefni og trefjar. (Heimild: Inngangur bókarinnar)
Heilsufæði er skipt niður í 18 kafla og síðan í undirflokka, þeir eru:
- Ýmislegt um þessa bók
- Heilsufæði – nútíma mataræði
- Gildi hollra næringarefna
- Tafla yfir heilsufæði
- Daglegt heilsufæði
- Undirstöðumeðferð á korni
- Eldað úr nýju hráefni
- Grænmeti sem heilsufæði
- Sósur
- Matreiðsluaðferðir sem vert er að kunna
- Pasta og deigvörur sem heilsufæði
- Undirstöðuefni í heilsufæði – heimatilbúin
- Ljúffengir smáréttir og salöt
- Súpur, pott- og ofnréttir
- Aðalréttir og fylgiréttir
- Léttir og ljúffengir ábætisréttir, svalandi saft- og mjólkurdrykkir
- Hagnýtar upplýsingar
- Atriðaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.