Frank og Jói meðan klukkan tifar
Spennubók nr. 9
Sögurnar af þeim bræðrum Frank og Jóa fara sigurför um heiminn. Milljónir barna og unglinga hafa skemmt sér við lestur essara spennubóka.
Frank og Jói eru syndir frægs rannsóknarlögreglumanns og ákveðnir í að feta í spor föður síns en þeir vilja vinna sjálfstætt og án hjálpar hans. Og verkefnin eru á hverju strái.
Að þessu sinni leitar maður nokkur til Franks og Jóa vegna dularfullra atburða í húsi sem hann hefur fest kaup á. Gamanið kárnar þegar honum berast morðhótanir og bræðurnir snjöllu taka að sér rannsókn málsins. Hún reynist bæði snúin og hættuleg.
Ástand: ágæt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.