Þrúgur reiðinnar – John Steinbeck

Þrúgur reiðinnar er frægasta verk John Steinbecks og löngu orðið sígilt. Bókin kom fyrst út árið 1939 en á Íslandi kom hún út 1943. Baksvið sögunnar er kreppan í Bandaríkjunum á fjórða áratugnum. Heil bændasamfélög flosnuðu upp, ótal fjölskyldur brugðu búi og lögðu í óvissuför til fyrirheitna landsins, Kaliforníu. Í forgrunni sögunnar er einstæð mynd höfundar af kúgun og hatri, hugrekki og ást í skrautlegu mannlífi þessa tíma. John Steinbeck hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1962.

Ástand: gott

Þrúgur reiðinnar - John Steinbeck - kilja

kr.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 13 × 4 × 20 cm
Blaðsíður:

522

ISBN

9979302623

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The grapes of wrath

Útgefandi:

Íslenski kiljuklúbburinn (Mál og menning)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991 / 1943 (1. útgáfa, Mál og menning)

Íslensk þýðing

Stefán Bjarman

Höfundur:

John Steinbeck