Kortasaga Íslands frá öndverðu til loka 16. aldar
Ísland kemur snemma við sögu landabréfa, eða nálægt árinu 1000 að menn ætla. En lengi vel gætir þess þó lítt, að hugmyndir þeirra, sem kortin skráðu, eru býsna reikular. Landinu var snemma blandað við Thule, hið forngríska sagnaland einhvers staðar lengst í norðri, en síðan rann það saman við óljósar hugmyndir um ýmsar ímyndaðar og raunverulegar eyjar í norðanverðu Atlantshafi og jafnvel önnur Norðurlönd. … (Heimild: Formáli bókarinnar). Stórkostlegt verk, með fjölda mynda.
Verkið Kortasaga Íslands frá öndverðu til loka 16. aldar er skipt niður í 11 kafla, þeir eru:
- Formáli
- Inngangur
- Thule
- Ísland á miðaldakortum
- Ísland á sjókortum við lok miðaldar
- Claudius Clavus
- Eftirmyndir Clavusar-kortanna
- Martin Waldseemüller og sporgöngumenn hans
- Ísland á sjókortum 16. aldar
- Ziegler-kortin
- Olaus Magnus
- Zeno-kortið og íslenzk kortagerð
- Lucas Janszoon Waghenaer
- English summary
- Viðauki
- Rit, sem vísað er til
- Myndaskrá
- Nafnaskrá
Ástand: Gott eintak
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.