Skaftáreldar 1783-1784

Ritgerðir og heimildir

Stórglæsilegt verk um Skáftárelda. Skaftáreldar er heiti eldgoss sem hófst á hvítasunnudag, 8. júní árið 1783, í Lakagígum í Vestur-Skaftafellssýslu, og stóð fram í febrúar 1784. Í Skaftáreldum varð mesta hraunrennsli í einu gosi á jörðinni á síðasta árþúsundi og er heildarrúmál hraunsins um 12-14 km³ og flatarmál þess 580 km².

Bókin Skaftáreldar 1783-1784 eru 7 kaflar, þeir eru:

  • Ritgerðir um Skaftárelda og Móðurharðindi (16 ritgerðir)
  • Heimildir til sögu Skaftárelda og Móðuharðinda 1783-1785
    • I.   Blaðafréttir af Skaftáreldum
    • II.  Fyrstu lýsingar á jarðeldinum í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1783
    • III. Lýsingar á jarðeldinum frá landfógeta árið 1783
    • IV.  Um ástand Íslands frá september 1783 til október 1784
    • V.    Eldsaga Sveins Pálssonar 1784
    • VI.  Minnisgreinar Jóns Eiríkssonar um Móðuharðindi
    •         Nafnaskrá heilildatexta

Ástand:  vel með farin bæði innsíður og kápa.

Skaftáreldar 1783-1784 - ritgerðir og heimildir - Mál og menning 1984

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,6 kg
Ummál 20 × 4 × 28 cm
Blaðsíður:

442 +[16] myndablaðsíður : +myndir +kort +línurit +ritsýni +töflur +nafnaskrá heimildatexta: bls. 437-442

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og öskju

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Höfundur:

Gísli Ágúst Gunnlaugsson (ritnefnd), Gylfi Már Guðbergsson (ritnefnd), Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sigurður Þórarinsson (ritnefnd), Sveinbjörn Rafnsson (ritnefnd), Þorleifur Einarsson (ritsefnd)