Skaftáreldar 1783-1784
Ritgerðir og heimildir
Stórglæsilegt verk um Skáftárelda. Skaftáreldar er heiti eldgoss sem hófst á hvítasunnudag, 8. júní árið 1783, í Lakagígum í Vestur-Skaftafellssýslu, og stóð fram í febrúar 1784. Í Skaftáreldum varð mesta hraunrennsli í einu gosi á jörðinni á síðasta árþúsundi og er heildarrúmál hraunsins um 12-14 km³ og flatarmál þess 580 km².
Bókin Skaftáreldar 1783-1784 eru 7 kaflar, þeir eru:
- Ritgerðir um Skaftárelda og Móðurharðindi (16 ritgerðir)
- Heimildir til sögu Skaftárelda og Móðuharðinda 1783-1785
- I. Blaðafréttir af Skaftáreldum
- II. Fyrstu lýsingar á jarðeldinum í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1783
- III. Lýsingar á jarðeldinum frá landfógeta árið 1783
- IV. Um ástand Íslands frá september 1783 til október 1784
- V. Eldsaga Sveins Pálssonar 1784
- VI. Minnisgreinar Jóns Eiríkssonar um Móðuharðindi
- Nafnaskrá heilildatexta
Ástand: vel með farin bæði innsíður og kápa.