Í verum – saga Theódórs Friðrikssonar

Theódór Friðriksson (1876-1948) rithöfundur var eitt af undrabörnum íslenskrar menningarsögu. Sjálfsævisaga hans Í verum kom út í tveim bindum árið 1941 og varð þegar í stað þekkt um allt land, lesin af ungum og gömlum, og dáð af öllum sem kunnu að meta vel sagða sögu á auðugu og hressilegu máli. Er þetta einstæð saga og klassísk heimild um lífskjör alþýðumanna í sjávarplássum og á afskekktum stöðum eins og norður í Fjörðum á seinni hluta 19. aldar og í byrjun 20. aldar.

Bókin Í verum – saga Theódórs Friðrikssonar, I. bindi skiptist í 4 þætti, þeir eru:

  • Fyrsti þáttur: Benskuárin í Flatey
  • Annar þáttur: Í fjörðum
  • Þriðji þáttur: Á Þverá og Bárðartjörn
  • Fjórði þáttur: Á hrakningi í Skagafirði

Ástand: gott. Verkið eru fjórir þættir en með 15 köflum.

Í verum - saga Theódórs Friðrikssonar - Víkurútgáfan 1941

kr.3.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 16 × 3 × 23 cm
Blaðsíður:

380 (I.bindi) +myndasíður

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Víkurútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1941 (1. útgáfa)

Höfundur:

Theodór Friðriksson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Í verum – saga Theódórs Friðrikssonar – I. bindi 1. útgáfa 1941”