Bætiefnabókin

Handbók um vítamín, steinefni og fæðubótarefni

Eru bætiefni nauðsynleg? Hvernig verka þau og hvað mikið magn er æskilegt að taka?

Þessum og fleiri spurni9ngum er svarað í bókinni Bætiefnabókin, gagnlegri handbók handa almenningi. Hér er safnað saman í einn stað greinargóðum og aðgengilegum upplýsingum um vítamín og bætiefni af ýmsu tagi sem eru á markaðnum hér á landi. fjallað er um fituleysanleg og vatnsleysanleg vítamín, steinefni, snefilefni og ýmiss konar fæðubótarefni, jafnt þau sem hafa sannað gildi sitt, svo sem lýsi, og önur óhefðbundnari, til dæmis blómafrjókorn, gingseng, kvöldvorrósarolíu, gersveppi og margt fleira.

Bókin Bætiefnabókin er skipt niður í 3 hluta, þeir eru:

  • Formáli
  • Inngangur
  • Vítamín
    • A-vítamín (retírnól, beta-karótín)
    • D-vítamín (kalsíferól, ergósteról)
    • E-vítamín (tókóferól)
    • K-vítamín (menadíón)
    • Tíamín  (B1-vítamín)
    • Rifbbóflavín (B2-vítamín)
    • Níasín (B3-vítamín)
    • Pantótensýra
    • Pýridoxín (B6-vítamín)
    • Kóbalamín (B12-vítamín)
    • Fólínsýra
    • Bíótín
    • Askorbínsýra (C-vítamín)
  • Steinefni
    • Forfór
    • Járn
    • Joð
    • Kalk
    • Magnesíum
    • Sínk
    • Kalíum
    • Kopar
    • Króm
    • Mangan
    • Selen
  • Fæðubótarefni
    • Alfalfa
    • Bíóflavonóíðar
    • Blómafrjókorn
    • Drottningarhungang
    • Gersveppir / Ölger
    • Gingo
    • Ginseng
    • Hákarlalýsi
    • Hvítlaukur
    • Inósítól
    • Karnitín
    • Kóensím Q10
    • Kvöldvorrósarolía
    • Laetril
    • Lesitín
    • Lípóiksýra
    • Lýsi / Ómega-3 fitusýrur
    • Mansjúríusveppur
    • Mjólkursýrugerlar / Acidophilus
    • Órótínsýra
    • PABA (Para-amínóbensórýra)
    • Pangamínsýra
    • Sólhattur / Echinacea
    • Spirulina
    • Yuicca
  • Orðskýringar
  • Gagnleg rit um vítamín, steinefni og fæðubótarefni
  • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott

Bætiefnabókin - handbók um vítamín , steinefni og fæðubótarefni

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 13 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

132 +töflur +atriðisorðaskrá: bls. 130-132

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Höfundur:

Harald Ragnar Jóhannesson, Sigurður Óli Ólafsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bætiefnabókin – handbók um vítamín, steinefni og fæðubótarefni – Uppseld”