Náttúran – leiðsögn í máli og myndum
Náttúran – leiðsögn í máli og myndum er glæsilegt yfirlit yfir gersemar náttúrunnar og geymir yfir 5.000 litmyndir af dýrum, plöntum og steindum, frá graníti til græðisúru, slímdýrum til sléttufíla. Bókin er unnin af færustu náttúrufræðingum í samstarfi við Smithsonian-stofnunina í Washington og er mögnuð hylling til óendanlegrar margbreytni jarðarinnar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar).
Bókin Alheimurinn leiðsögn í máli og myndum eru 6 kaflar, þeir eru:
- Lifandi jörð (11 kaflar)
- Steindir, berg og steingervingar (3 kaflar)
- Smásætt líf (8 kaflar)
- Plöntur (10 kaflar)
- Sveppir (3 kaflar)
- Dýr
- Hryggleysingjar (23 undirkaflar)
- Skeldýr
- Fiskar (4 undirkaflar)
- Froskdýr (3 undirkaflar)
- Skriðdýr (6 undirkaflar)
- Fuglar (26 undirkaflar)
- Spendýr ( 23 undirkaflar)
- Viðauki
- Orðskýringar
- Orðaskrá
- Myndaskrá
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking