Hvískurkassinn

Örn og Donni í ævintýrum

Yfir Spindrift-eyju, hinni frægu rannsóknarstöð, þar sem einnig er heimili Brant-fjölskyldunnar, hvílir mikil leyndardómahula. Vinirnir, Örn og Donni, sem alltaf hafa fengið að fylgjast með öllu og taka þátt í öllum störfum og rannsóknum, eru nú skyndilega útilokaðir og fá ekkert að vita og hvergi nærri að koma. Þeir eru ekki sérlega hrifnir af þeim gangi málanna, og brátt kemur líka að því, að þeri fá að vera með. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, lausakápan þreytt en innsíður góðar

Hvískurkassinn - John Blaine

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 13 × 2 × 19 cm
Blaðsíður:

159

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Skuggsjá

Útgáfustaður:

Hafnarfjörður

Útgáfuár:

1962 (1. útgáfa)

Íslensk þýðing

Skúli Jensson

Höfundur:

John Blaine