Mexíkóskir réttir

Matar- og vínklúbbur AB

Bókin um mexíkóska rétti (The Book of Mexican Foods) lýsir hvernig búa má til um 100 gómsæta rétti sem eru einkennandi fyrir hina fjölbreyttu, heillandi og spennandi matargerð Mexíkóbúa. Réttirnir eru ekki allir sterkkryddaðir. Sumir eru listilega gæddir mildu, fíngerðu bragði. Uppskriftirnar eru afar aðgengilegar með litmyndum sem lýsa matreiðslunni skref fyrir skref. Mexíkóskur matur nýtur sívaxandi vinsælda í heiminum og sífellt verða auðveldara að fá það sem til hans þarf.

Bókin Mexíkóskir réttir eru 13 kaflar, þeir eru:

  • Efni til notkunar
  • Sérstök áhöld
  • Grunnupskriftir
  • Súpur
  • Forréttir
  • Eggjaréttir
  • Fiskréttir
  • Kjötréttir
  • Sósur
  • Salöt
  • Grænmeti
  • Ábætar og bakstur
  • Drykkir
  • Viðauki
    • Atriðaskrá

Ástand: gott

Mexíkóskir réttir - Christine Barrettt - Matar og vínklúbbur AB

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

120 +myndir +atriðaskrá: bls. 120

Heitir á frummáli

The book of Mexican foods

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Ljósmyndir:

David Russell

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Höfundur:

Christine Barrett

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Mexíkóskir réttir – Matar- og vínklúbbur AB”