Grænmeti – matargerð er list
Frábær bók um grænmetisrétti, eins og léttir forréttir, næringarmiklar máltíðir, aðlaðandi meðlæti og margt, margt fleira
Bókin Grænmeti er skipt niður í 9 kafla, þeir eru:
- Ýmislegt um þessa bók
- Um gildi grænmetis
- Matreiðsla grænmetis
- Súpur, forréttir, smáréttir
- Máltíðir úr grænmeti
- Salöt og lystugt meðlæti
- Sérréttir úr grænmeti
- Um grænmetið
- Efnisflokkuð skrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.