Gullbikarinn – John Steinbeck
Fyrsta skáldsaga þessa heimþekkta höfundar. Hún byggir lauslega á lífi og dauða ævintýramannsins Henry Morgans sem uppi var á sautjándu öld og hagnaðist á braski og sjóránum í Karabíska hafinu. Hluti sögunnar gerist í Panama, þar sem stúlkurnar eru bjartari en sólin, en sumir kalla Panama „Gullbikarinn”.
Ástand: gott