Leit – Stephen King
Bókin hefur að geyma tvær magnaðar spennusögur eftir Stephen King. Önnur sagan fjallar um fjóra dregi sem eru í einskonar klúbbi. Þegar einn þeirra kemst fyrir tilviljun að miklu leyndarmáli leggja dregirnir land undir fót.
Hin sagan fjallar einni um klúbb þar sem virðulegir borgarar hittast. Einu sinni á ári segir einhver þeirra lífsreynslusögu. Og sagan sem McCarron læknir hefur að segja er í senn ógnvænleg og undarleg.
Ástand: bókin er nafnamerk á saurblað.