Innijurtir og garðagróður
Bókin Innijurtir og garðagróður lýsir í máli og myndum 522 tegundum jurta, trjáa og runna sem ræktuð eru víða um lönd til yndisauka og prýði. Drjúgur hluti þeirra er ræktaður hér á landi – viðkvæmari tegundirnar sem innijurtir en hinar harðgerðu sem garðagróður. (Heimild: Formáli)
Bókin Innijurtir og garðagróður er skipt niður í 17 kafla + aukaefni, þeir eru:
- Blaðfríðar innijurtir
- Blómfagrar innijurtir
- Blómsælir runnar og smátré
- Kaktusar og þykkblöðungar
- Klifur- og vafningsjurtir
- Vinsæll garðagróður
- Vor- og sumarblóm
- Liljur og riddarastjörnur
- Rósir og skyldur gróður
- Nábýlisgróður úti og inni
- Jaðarblóm
- Krydd- og lækningajurtir
- Síðsumarblóm
- Steinhæðagróður
- Villigróður í Miðjarðarhafslöndum
- Vatna- og fenjagróður
- Brönugrös
- Viðauki
- Orðaskýringar
- Nafnaskrá
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.