Vísindabókin

Varð alheimurinn til í Miklahvelli? Er ljós eind, bylgja – eða hvort tveggja? Er alheimskenning möguleg? Er hlýnun jarðar af okkar völdum? Með tækniframförum og síaukinni þekkingu hafa vísindin gert okkur kleift að skilja heiminn betur, svara áleitnum spurningum og spyrja nýrra.

Í Vísindabókinni er að finna stuttar og auðskiljanlegar útskýringar fyrir almenning, skýringarmyndir sem varpa ljósi á flóknar kenningar, tilvitnanir sem festa merkar vísindauppgötvanir í minni og skemmtilegar myndskreytingar sem ýta undir ímyndunaraflið og auka skilning okkar á vísindunum.

Hvort sem þú ert forvitinn byrjandi, áhugasamur nemi eða ráðsettur fræðimaður býður þessi bók upp á feiknin öll af fróðleik. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Vísindabókin eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Upphaf vísindanna 600 f.kr.
  • Vísindabyltingin 1400 – 1700
  • Víkdi sjóndeildarhringur 1700 – 1800
  • Öld framfara 1800 – 1900
  • Ný viðmið 1900 – 1945
  • Grunneiningar náttúrunnar 1945 til dagsins í dag
  • Viðauki
    • Fleiri merkir vísindamenn
    • Orðskýringar
    • Atriðisorðaskrá
    • Þakkir

Ástand: gott

Vísindabókin - Mál og menning

kr.1.400

1 á lager

Vörunúmer: 8502643 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,250 kg
Ummál 20 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

352 +myndir +atriðisorðaskrá: bls. 344-351

ISBN

9789979335078

Heitir á frummáli

The science book

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2015

Hönnun:

Emilía Ragnarsdóttir (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Karl Emil Gunnarsson

Höfundur:

Adam Hart-Davis, Dan Green, Derek Harvey, Douglas Palmer, Giles Sparrow, Penny Johnson, Steve Parker, John Farndon

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vísindabókin”