Handbók heimilisins

Húsráð og handhægar leiðbeiningar um allt sem viðkemur heimilinu. Sparið heimilinu tíma, peninga og fyrirhöfn.

Þúsundir ráða og leiðbeininga. Handbók Heimilisins er ómissandi uppflettibók fyrir hvert einasta heimili. Hagnýtar upplýsingar um allt frá þrifum og málningarvinnu, mataræði og gæludýrum til saumaskapar og pottablóma, innbrotavarna og slysahjálpar.

Auðvelt er að fletta upp í bókinni og nota hana og í henni eru á annað þúsund skýringarmyndir og teikningar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Handbók heimilisins, húsráð og handbægar leiðbeingar um allt sem viðkemur heimilinu er skipt niður í 12 kafla, þeir eru:

 • Skipulagning
 • Matur og drykkur
 • Þrif og ræsting
 • Þvottur og umhirða fatnaðar
 • Hagræðing á heimilinu
 • Málun, veggfóðrun og dúklagning
 • Viðhald og viðgerðir
 • Saumaskapur
 • Umönnun barna
 • Umhirða gæludýra
 • Öryggi og heilbrigði
 • Bókarauki

Ástand: gott

Handbók heimilisins - Barty Phillips

kr.1.200

1 á lager

Vörunúmer: 8501923 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 18 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

396 +myndir +töflur +Atriðisorðaskrá: bls. 386-396

ISBN

9979101725

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The Daily Mail book of household hints and tips

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Íslensk þýðing

Aðalbjörg Jónasdóttir (og fleiri)

Höfundur:

Barty Phillips

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Handbók heimilisins”