Vín – þrúgur gleðinnar
Vín – þrúgur gleðinnar er fyrir alla þá sem langar að fræðast um vín. Hér eru kynnt á aðgengilegan hátt öll helstu grundvallaratriði vínmenningarinnar. Auk þess að greina frá því hvernig vín verður til, hvernig beri að geyma og bera það fram, býður höfundurinn lesendum í vínsmökkunarferð heimshorna á milli þar sem borin eru saman vín frá ólíkum vínræktarsvæðum. Bókin gerir góðar stundir enn betri. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin eru 14 kaflar, þeir eru:
- Formáli
- Hvað er vín
- Að veita vín
- Að kaupa og geyma vín
- Að smakka vín
- Hvernig lærir maður meira
- Þrúgurnar sem ú getur ekki verið án
- Hvað segir flaskan?
- Vín á veitingastað
- Vínið eitt og sér
- Gott að hafa við höndina
- Hollusta í hverjum dropa
- Töfraþulur vínsérfræðinganna
- Árgangatöflur
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.