Óður til steinsins

Sögur íslenskra kvenna

Í Óði til steinsins birtast opinskáar og einlægar frásagnir átján kvenna þar sem þær segja frá örlagaríkum atburðum og upplifunum sem í mörgum tilvikum hafa reynst vendipunktur í lífi þeirra. Óði til steinsins er áleitin og áhrifamikil bók þar sem dregnar eru upp sterkar og oft átakanlegar myndir úr lífi íslenskra kvenna. Í frásögnunum birtast ljóslifandi lífreyndar, einstakar og ógleymanlegar konur, atburðir sem hafa mótað þær og tilfinningar sem þær hafa upplifað. Ógleymanleg bók. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Óði til steinsins, sögur íslenskra kvenna, eru 18 kaflar, þeir eru:
 • Upphaf ferðar
 • Púslið mitt
 • Lífið kallar
 • Er lífið tilviljun?
 • Saga steinasafnarans
 • Einstök börn
 • Ég
 • Ástarljóð í sandinn
 • Saga úr eyðidal
 • Skammdegisminningar
 • Sagan af Lenu
 • Frásögn aðstandenda alkóhólista
 • Ókunn stoppistöð
 • Minningar
 • Sögur, kveðja, trú og von
 • Gamlir gluggar, gamalt ryk
 • Það sem ég hélt að ég gæti ekki
 • Brot úr ævi minni

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Óður til steinsins - Aldís B Björnsdóttir

kr.900

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 14 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

207

ISBN

9789979655411

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Skrudda

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Hönnun:

Eva Signý Berger (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Friðrik Rafnsson

Höfundur:

Aldís B. Björnsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Óður til steinsins – sögur íslenskra kvenna – Uppseld”