Veislumatur

Ritröð:  Matreiðsluklúbbur AB. Hjálparkokkurinn Hjálparkokkurinn

Forréttir var þýtt úr norsku  og kom fyrst út 1982 hjá A/S Hjemmet.

Þessi bók býður aðsoð við allt se lýtur að matarboðinu. Þar eru heilar máltíðir, uppskriftir að stórum og smáum réttum sem setja má saman eftir þörfum og hugmyndir að hádegis- og kvöldréttum, drykkjum og snarli. Í uppskriftunum er tilgreindur undirbúnignstími, suðu- eða steikingartími, hvort réttir henti til frystingar eða ekki, hvort þá megi útbúa fyrirfram og hvernig eigi að geyma þá og bera fram. (Heimild: Inngangur bókarinnar)

Bókin Veislumatur er ekki með efnisyfirlit

Ástand: gott

Veislumatur - Hjálpar kokkurinn

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +atriðaskrá: bls. 64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Festmat

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Ljósmyndir:

Christian Teubner, Christian Délu Lavinia Press og Agnete Lampe

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Ritstjóri

Anne-Beth Sjaamo, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Veislumatur – Hjálparkokkurinn”