Þú er það sem þú borðar
Bókin sem ýtti sjálfum Harry Potter úr efsta sæti metsölulistans á Bretlandseyjum. Bókin sem breytir lífi þínu og kennir þér að þekkja líkama þinn og leggja af. Lestu heillaráðin tuttugu. Það er ekki að ástæðulausu að Gillian McKeith er ein þekktasta kona Bretlands. Lestu og sannfærðust. Metsölubók! (Heimild: Bókatíðindi)
Dr. Gillian McKeith hefur með kerfi sínu náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Hér svarar hún spruningum um mataræði og hvernig þú átt að takast á við aukakílóin.
- Taktu matargreindarprófið og kannaður hvað mataræði þitt er að gera þér
- Gerðu óhollar langarnir útlægar
- Komdu í veg fyrir vandamál tengd mataræði, svo sem sykursýki
- Uppgötvaðu hvað smávægilegar breytingar skipta gríðarlega miklu
- Borðaðu meira … ekki minna
Fylgdu einföldum ráðum dr. McKeith og sjö daga áætlun hennar og þú munt öðlast nýtt og betra líf. þú verður gáttuð/gáttaður á því hvað fáeinar breytingar geta skipt miklu máli og hversu auðveldar þær geta verið.
Reyndu sjálf(ur og sannaður til …
Bókin eru 9 kaflar, þeir eru:
- Þú er það sem þú borðar
- Að kynnast líkama sínum
- Mataræði gnægðarinnar
- Helstu leiðindin
- Hreinsun
- Geislandi fegurð og kynþokki
- Sjö daga skemmri skrín
- Heillaráðin mín tuttugu
- Næsta stig
Ástand: bæði innsíður og kápa mjög gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.