Svepparéttir
Bókaflokkur: Sælkerasafn Vöku
Sveppir geta bæði verið meðlæti og uppistaða í heilli máltíð. Sælkerasafn Vökku býður nú upp á 75 svepparétti af öllu tagi framreidda á ýmsan hátt. Sveppirnir eru steiktir, hafðir í jafningm gratineraðir, hafðir í sósur, soðnir í súpur og notaðir í eftirrétti.
Sveppir eru oft meðlætið, sem fullkomnar aðalréttinn, en oftar eru þeir aðalhráefnið í fjölbreyttum og nýstárlegum réttum.
Með þessari nýju matreiðslubók bætist enn í bókahillu sælkeranna og hér gefst þeim kostur á að kynnast glæstum og gómstæum réttuim úr sveppum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Sveppir eru 9 kaflar, þeir eru:
- Sveppir – matur og krydd
- Tínið sveppi, undirbúið og geymið
- Matsveppir og Skallsveppir
- Kantarellur
- Lubbarnir
- Glætusveppir og Gaddsveppir
- Blek-, Trekt- og Trompetsveppir
- Ýmisr sveppir
- Venjulegir sveppir
Ástand: innsíður góðar og kápan er góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.