Súkkulaði

Í þessari girnilegu bók er að finna súkkulaði og súkkulaðirétti af öllum gerðum: dökkt, ljóst og hvítt súkkulaði, sígilda súkkulaðirétti á borð við súkkulaðimús og konfekt, og nýstárlega og djarfari rétti þar sem hráefnin koma úr óvæntum áttum. Ómótstæðileg bók. (Heimild: Bókatíðindi)

Morten Heiberg er danskur matreiðslumeistari sem unnið hefur til ýmissa verðlauna fyrir súkkulaðirétti sína. Hann rekur hið þekkta fyrirtæki Heibergs Dessertcirkus sem auk þess að starfrækja matreiðsluskóla framleiðir tertur og sætindi í hæsta gæðaflokki.

Bókin Súkkulaði – Morten Heiberg eru 14 kafla, þeir eru:

  • Eftirréttir, ofureftirréttir …
  • Xocoatl – undirheimur súkkulaðisins
  • Þetta nota ég og svona geri ég
  • Hvað er súkkulaði
  • Ég elska jarðarber
  • Ég er ekki síður hrifinn af eplum …
  • Bakaðir ábætisréttir og kökur
  • Fljúgandi diskar – eftirréttir á diski
  • Fylltir og mótaðir súkkulaðimolar
  • Ís, mjúkís og krapís
  • Alls konar góðgæti – meðlæti
  • Vín með súkkulaðinu
  • Súkkulaði og salt

Ástand: Vel með farin

Súkkulaði - Morten Heiberg

kr.1.400

1 á lager

Vörunúmer: 8502869 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 24 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

187 +myndir

ISBN

997921791X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Heibergs chokolade

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Ljósmyndir:

Lars Ranek

Íslensk þýðing

Nanna Rögnvaldardóttir

Höfundur:

Morten Heiberg