Stóra vísindabókin
Skemmtileg verkefni og tilraunir sem afhjúpa leyndardóma vísindanna
Stóra vísindabókin er full af skemmtilegum og hagnýttum tilraunum sem hjálpa lesandanum að skynja og skilja lögmál tækni og vísinda á eigin spýtur.
Við tilraunirnar eru notuð einföld tæki og ódýr efniviður. Mörg þeirra eru til á hverju heimili.
Stórar, skýrar og glöggar litmyndir sýna skref fyrir skref hvernig tilraunirnar eru gerðar, hvað þarf að hafa við höndina og hver árangurinn verður.
Frábær bók sem léttir nám, eykur skilning og er óþrjótandi uppspretta fróðleiks og skemmtunar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Stóra vísindabókin eru 6 kaflar, þeir eru:
- Efnisheimurinn (14 undirkaflar)
- Orka, kraftur og hreyfing (16 undirkaflar)
- Ljós og hljóð (18 undirkaflar)
- Loft og vatn (14 undirkaflar)
- Rafmagn og segulmagn (13 undirkaflar)
- Rafeindatæki og tölvur (4 undirkaflar
- Viðauki
- Orðskýringar
- Atriðisorðaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.