Stóra vísindabókin

Skemmtileg verkefni og tilraunir sem afhjúpa leyndardóma vísindanna

Stóra vísindabókin er full af skemmtilegum og hagnýttum tilraunum sem hjálpa lesandanum að skynja og skilja lögmál tækni og vísinda á eigin spýtur.

Við tilraunirnar eru notuð einföld tæki og ódýr efniviður. Mörg þeirra eru til á hverju heimili.

Stórar, skýrar og glöggar litmyndir sýna skref fyrir skref hvernig tilraunirnar eru gerðar, hvað þarf að hafa við höndina og hver árangurinn verður.

Frábær bók sem léttir nám, eykur skilning og er óþrjótandi uppspretta fróðleiks og skemmtunar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Stóra vísindabókin eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Efnisheimurinn (14 undirkaflar)
  • Orka, kraftur og hreyfing (16 undirkaflar)
  • Ljós og hljóð (18 undirkaflar)
  • Loft og vatn (14 undirkaflar)
  • Rafmagn og segulmagn (13 undirkaflar)
  • Rafeindatæki og tölvur (4 undirkaflar
  • Viðauki
    • Orðskýringar
    • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott

Stóra vísindabókin - Judith Hann

kr.1.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502760 Flokkur: Merkimiðar: , , ,
SKU: 8502760Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,100 kg
Ummál 23 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

192 +myndir +Orðskýringar: s.182-187 +Atriðisorðaskrá: bls. 188-191

ISBN

978979101229

Heitir á frummáli

How science works

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Hönnun:

Brian Rust, Martin Footer

Íslensk þýðing

Óskar Ingimarsson

Höfundur:

Judith Hann

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Stóra vísindabókin – Vísindi í sjón og raun – Uppseld”