Stafræn ljósmyndun skref fyrir skref

Hagnýt og ítarleg handbók um ljósmyndun og myndvinnslu fyrir byrjendur og lengra komna.

instaklega yfirgripsmikill og aðgengilegur leiðarvísir um hvaðeina er lýtur að stafrænni ljósmyndun og nýtist öllum sem vilja ná betri tökum á ljósmyndun, hvort sem þeir eru að stíga fyrstu skrefin eða eru reyndir myndasmiðir. Höfundurinn er margverðlaunaður ljósmyndari, sjónvarpsþáttastjórnandi og metsöluhöfundur. Stórfróðlegt uppflettirit sem þú munt leita í aftur og aftur. (Heimild: Bókatíðindi)

Bók Stafræn ljósmyndun, skref fyrir skref er skipt niður í níu kafla, þeir eru:

  • Fyrstu skrefin í ljósmyndun
  • Vald á ljósmyndatækni
  • Vald á myndefninu
  • Gott skipulag
  • Myndir endurbættar
  • Myndum breytt
  • Að deila myndum
  • Kvikmyndagerð
  • Búnaður og upplýsingar
  • Viðauki
    • Orðskýringar
    • Orðaskrá
    • Þakkir og rétthafar

Ástand: gott

Stafræn ljósmyndun skref fyrir skref - Tom Ang

kr.2.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502632 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,3 kg
Ummál 21 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

360 +myndir

ISBN

9789979221791

Heitir á frummáli

Digital photography step by step

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2012

Hönnun:

Arnar Guðmundsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Helga Jónsdóttir

Höfundur:

Tom Ang

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Stafræn ljósmyndun skref fyrir skref – Uppseld”