Silunga- og laxaflugur
Er greinagott yfirlit yfir vinsælustu flugugerðir sem notaðar eru við sportveiðar um víða veröld, útlit þeirra, uppruna og fiskana sem þær eiga að tæla. Þetta er handhægur leiðarvísir flugvuveiðimanna hvert semeior fara til að stunda íþrótt sína.
Meira en 1200 flugugerðum er lýst í máli og myndum. Er þeim skipti í blautflugur og þurrflugur og skipað saman eftir lit.
Sýndar eru valdar flugur frá heimsþekktum framleiðendum.
Fjallað er um lifnaðarhætti og ætt sportfiska og áhrif þess á hnýtingar gerviflugna.
Rætt er um hirðingu og geymslu gerviflugna. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Á veiðislóðum – Silunga- og laxaflugur eru 20 kaflar, þeir eru:
- Formáli
- Notkun bókarinnar
- Sportfiskar
- Urriði
- Bleikja
- Harri
- Lax
- Æti fiska
- Gerviflugur
- Flugur í litum
- Silungur
- Blautflugur
- Þurrflugur
- Sjógenginn silungur og stálhaus
- Blautflugur
- Þurrflugur
- Lax
- Blautflugur
- Þurrflugur
- Aðrir sportfiskar
- Saltvatnsflugur
- Ferskvatnsflugur
- Atriðisorð
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.