Samningaréttur

Yfirlit um meginreglur íslensks samningaréttar

Í þessari bók er gefið yfirlit um meginatriði íslensks samningaréttar. Bókin skiptist í fjóra höfuðþætti: Í fyrsta hluta hennar eru hugtök skýrð og m.a. fjallað um mokkrar meginreglur samningaréttarins, svo og um túlkun samninga og annarra löggerninga. Í öðrum hluta bókarinnar eru kaflar um skyldu til samningasgerðar, þriðjamannslöggerninga, staðlaða samningsskilmála og samninga við opinbera aðilja. Í þriðja hluta er fjallað um milligöngu við samningsgerð, og í fjórða hluta um atriði, er geta valdið ógildi löggerninga.

Bókin er einkum ætluð til kennslu við laga deild Háskóla Íslands, en auk þess hentar hún vel sem handbók fyrir starfandi lögfræðinga og aðra, sem fást við samningasgerð. Ítarlegar laga-, dóma- og atriðisorðaskrá auðveldar notkun bókarinnar.

Höfundur er prófessor í samninga- og kauprétti við lagadeild Háskólans. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Samningaréttur er skipt í fimm hluta en samtals 30 kaflar, þeir eru:

  • Inngangur
    • Samingaréttur
    • Helstu kennslu- og hliðsjónarrit

Fyrsti hluti

  • Nokkrir þróunardrættir (4 kaflar)
  • Samningalögin (2 kaflar)
  • Löggerningar (3 kaflar)
  • Túlkun löggerninga (4 kaflar)
  • Gagnkvæm „tillitssemi“ samningsaðilja
  • Loforð (6 kaflar)
  • Ákvaðir (2 kaflar)
  • Samingar (12 kaflar)

Annar hluti

  • Skylda til samningasgerðar (4 kaflar)
  • Þriðjamannslöggerningar (6 kaflar)
  • Staðlaðir samningsskilmálar (7 kaflar)
  • Samningar við opinbera aðilja

Þriðji hluti

  • Milliganga við samningsgerð
  • Umboð (2 kaflar)
  • Tegundir umboða og umboðsmennsku (3 kaflar)
  • Löggerningar umboðsmanns í skjóli umboðsins (7 kaflar)
  • Umboðsmaður fer út fyrir umboð sitt eða nægilegt umboð reynist ekki vera fyrir hendi (3 kaflar)
  • Brottfall umboðs (3 kaflar)
  • Umsýsla (7 kaflar)

Fjórði hluti

  • Almennt um ógilda löggerninga (6 kaflar)
  • Formgallar
  • Gerhæfisskortur (3 kaflar)
  • Efnisannmarkar (4 kaflar)
  • Ógildingarástæður, sem rekja má til tilurðar löggernings (7 kaflar)
  • Ákvæði 33. gr. sml (6 kaflar)
  • Ákvæði 36. gr. sml (5 kaflar)
  • Endurnýjun ógilds löggernings eða eftirfarandi samþykkt
  • Vangildisbætur

Fimmti hluti

  • Er þörf á almennri endurskoðun samningalaga?

Viðauki

  • Skammstafanaskrá
  • Heimildaskrá
  • Dómaskrá
  • Lög og lagagreinar, sem vísað er til
  • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott

Samningaréttur - Höfundur Páll Sigurðsson - Bókaútgafa Orators 1987

kr.2.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502951 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,82 kg
Ummál 16 × 5 × 24 cm
Blaðsíður:

381 +atriðisorð: bls. 372-381

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Bókaútgáfa Orators

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Höfundur:

Páll Sigurðsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Samningaréttur – Páll Sigurðsson – Uppseld”