Sálfræði einkalífsins
Sálfræði einkalífsins er einstakur leiðarvísir í margbrotnu lífi nútímafólks. Í bókinni er fjalla um hvað mótar persónuleika okkar og hvernig við getum tekist á við þann vanda og þau tækifæri sem mæta okkur í einkalífi og starfi. Hér er að finna svör við fjölmörgum áleitnum spurningum sem skjóta upp kollinum á lífsleiðinni. Textinn er aðgengilegur og lipur en um leið traustur og er vísað í rannsóknir fjölda fræðimanna hérlendis og erlendis. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Efnisyfirlit, bókin Sálfræði einkalífsins er skipt niður í 3 hluta með undirköflum, þeir eru:
- Maðurinn og lífsgildin
- Hvað er mikilvægt í lífinu?
 - Persónuerð og sjálfsmynd
 - Félagstengsl og áhugamál
 - Starf og samskipti
 - Virkni á ólíkum sviðum
 
 - Einkalíf á fullorðinsárum
- Ástarsambönd
 - Uppvaxtarfjölskyldan gefur tóninn
 - Lífsskeið fjölskyldunnar
 - Hamingja og tilfinningatjáning
 - Samskiptamynstur í sambúð
 - Deilur og togstreita í samböndum
 - Takmarkandi eða uppbyggilegar lausnir
 - Sérstak álag í einkalífi
 - Skilnaður
 - Seinni sambúð og hjónabönd
 - Að vera einn
 
 - Lífið í samhengi
- Lífsferill á fullorðinsárum
 - Á miðjum aldri
 - Breytingaskeið kvenna
 - Breytingaskeið karlmanna
 - Áföll og missir
 - Andlegt heilbrigði
 - Sálarlíf og streita
 - Hvað er sálfræði?
 - Hver er sinnar gæfu smiður
 - Viðauki 1
 - Viðauki 2
 
 
Ástand: gott, bæði innsíður og hlífðarkápa








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.