Saga Hafnarfjarðar 1908-1983 I. bindi
Kaupstaðarsaga Hafnarfjarðar er þriggja binda rit, samtals um 1200 blaðsíður að stærð. Þar er saga Hafnarfjarðar rakin frá fyrstu tíð og fram til 75 ára kaupstaðarafmælis bæjarins og er sú frásögn öll ítarleg og vönduð. Í ritinu eru um 1000 myndir, auk uppdrátta og korta. Margt er forvitnilegra mynda frá ýmsum tímum í sögu bæjarins, frá atvinnulífi, skólastarfi, íþrótta- og menningarlífi og myndir af einstaklingum og jhópum. Ýmsar þessara mynda sýna vel þær miklu breytingar, sem orðið hafa á bænum þann tíma sem sagan spannar, og margar þeirra hafa ekkii fyrr birzt á prent. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Saga Hafnarfjarðar 1908-1983 I. bindi eru 12 kaflar, þeir eru:
- Inngangur
- Hafnarfjörður verður kaupstaður
- Bæjarstjórn í Hafnarfirði 1908-1930
- Bæjarstjórn í Hafnarfirði 1930-1983
- Hafnarfjarðarkjördæmi
- Bæjarlandið
- Krýsuvík
- Skipulagsmál
- Fjármál
- Hafnarfjarðarhöfn
- Atvinnumál
- Tilvitnanir og heimildir
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.