Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára

Í ár minnumst við 100 ára sögur Rjómabúsins á Baugsstöðum. Sag þess er merk og gildi minjanna ómetanlegt fyrir þjóðminjavörslu á Íslandi. Í þessu riti er saga þess rakin á vandaðan og ítarlega hátt. (Heimild: Margrét Hallgrímsdóttir, Kveðja frá þjóðmyndaverði, bls 2)

Bókin Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:

  • Ávarp landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústssonar
  • Kveðja frá þjóðminjaverði, Margréti Hallgrímsdóttur
  • Saga Rjómabúsins á Baugstöðum 1905-2005
  • Stofnskrá fyrir Rjómabúið á Baugsstöðum
  • Göng Rjómabúsins í Héraðsskjalasafni Árnesinga
  • Munaskrá Rjómabúsins á Baugsstöðum
  • Viðauki
    • Eftirmáli
    • Heimilidir

Ástand: gott

Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára - Helgi Ívarsson og Páll Lýðsson

kr.1.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 14 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

80 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Búnaðarsamband Suðurland / Rjómabúið á Baugsstöðum

Útgáfustaður:

Sellfoss

Útgáfuár:

2005 / 1936

Höfundur:

Helgi Ívarsson, Páll Lýðsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára”