Sagnir um slysfarir í Skefilsstaðahreppi frá 1800-1950
Á sjó og landi
Þótt uppistaða þessara bókar sé um slysfarir í Skefilsstaðahreppi, tildrög að slysum og um aðstandendur þeirra, er farist hafa, þá er hér og að finna margvíslegan þjóðlegan fróðleik, sem menn um land allt hafa áhgua á. Getið er manna í hundraðatali, og flestum gerð gerð nokkur skil. Höfundur segir m.a.: „Fylgt er þeirri föstu reglu við samningu þessara þátta, að skilgreina þá, sem þar eru nefndir og farist hafa af slysum, þannig að geta um foreldra þeirra og helstu afkomendur, til þess að menn hvar sem eru á landinu, hafa þarna grundvöll á aðbyggja, ef þeir vildui fá frekari vitneskju um ættterni þeirra.“ (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Efni: Alfaraleiðir að og frá Skefilsstaðahreppi að fornu og nýju ; Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1804-1860 ; Afdrif hákarlaskipsins Hirtings úr Sléttuhlíð ; Haffrúarstrandið 11. apríl 1864 og ýmislegt um menn þá, er þar fórust ; Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1876-1878 ; Sjóslys við Skaga 8. nóv. 1879 ; Enn um sjóslysin við Skaga 8. nóv. 1879 ; Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1882-1895 ; Drukknun Kristjáns Jóhannessonar ; Sjóslys undan Fossvík á Skaga 7. nóv. 1896 ; Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1905-1911 ; Jón Magnússon Ósmann ; Sjóslys út af Hraunsvík 17. des. 1913
Bókin Sagnir um slysfarir í Skefilsstaðahreppi frá 1800-1950 eru 14 kaflar, þeir eru:
- Alfaraleiðir að og frá Skefilsstaðahreppi að fornu og nýju
- Eftirtaldir menn og konur hafa farist af slysum í Skefilsstaðahreppi og nágrenni frá 1800-1950
- Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1804-1860
- Afdrif hákarlaskipsins Hirtings úr Sléttuhlíð
- Haffrúnarstrandið 11. apríl 1864 og ýmislegt um menn þá, er þar fórust
- Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1867-1978
- Sjóslys við Skaga 8. nóv. 1879
- Enn um sjóslysin við Saga 8. nóv. 1879
- Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1882-1895
- Drukknum Kristjáns Jóhannessonar
- Sjóslys undan Fossvík á Saga 7. nóv. 1896
- Slysfarir í Skefilsstaðahreppi 1905-1911
- Jón Magnússon Ósmann
- Sjóslys út af Hraunsvík 17. des. 1913
- Eftirmáli
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.