Ríki pabbi fátæki pabbi

Það sem þeir ríku kenna börnum sínum um peninga en aðrir gera ekki!

Helstu ástæða þess að fólk berst í bökkum er sú að það lærir ekkert um fjármál á langri skólagöngu sinni. Afleiðingin er sú að fólk lærir að vinna fyrir peninga … en lærir aldrei að láta peningana vinna fyrir sig. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Ríki pabbi fátæki pabbi er skipt niður í 10 kafla + eftirmáli, þeir eru:

Lexíur

  • Ríki pabbi, fátæki pabbi
  • Fyrsta lexía: Þeir ríku vinna ekki fyrir peninga
  • Önnur lexía: Hvers vegna að kenna fjármálalegt læsi?
  • Þriðja lexía: Stundið eigin viðskipti
  • Fjórða lexía: Saga skattanna og fyrirtækjavaldsins
  • Fimmta lexía: Þeir ríku finna upp peninga
  • Sjötta lexía: Vinnið til að læra – ekki vinna fyrir peninga

Upphaf

  • Hindrunum rutt úr vegi
  • Hafist handa
  • Viljið þið meira? Hér eru nokkur verkefni
  • Eftirmáli:
    • Hvernig greiða á háskólamenntun barnsins með aðeins 7.000 dölum

Ástand: gott

Ríki pabbi fátæki pabbi - Robert T Kiyosaki og Sharon L Lechter

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,510 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

214

ISBN

9789979877316

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Rich dad, poor dad

Útgefandi:

Íslenska bókaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Hönnun:

Bryndís Vilbergsdóttir (yfirlestur handrits), Íslenska bókaútgáfan (umbrot), Mátturinn og dýrðin (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Andrés Sigurðsson

Höfundur:

Robert T. Kiyosaki, Sharon L. Lechter

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ríki pabbi fátæki pabbi – Uppseld”