Ræktun af ávaxtakjörnum
Fátt er skemmtilegra fyrir blómaáhugafólk en að rækta eigin plöntur upp af fræjum og kjörnum. Allir ættu að geta ræktað upp eigin plöntur, en til þess að vel fari er nauðsynlegt að fara rétt að.
Í þessari bók er urmull hollráða og upplýsinga um það hvernig best er að fara að við að breyta fræjum og óásjálegum kjörnum í glæsilegar pottaplöntur og tré. Nær eingöngu er fjallað um það hvernig koma meig til jörnum og fræjum ávaxta- og grænmetisplantna.
Þetta er aðgengileg og nýstárleg bók, ómissandi í glæsilegt handbókasafn Blómaklúbbsins. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.