Ræktað kryddað kokkað

Allt sem þú þarft að vita um ræktun, meðhöndlun og notkun kryddjurta. Mikill munur er á fersku kryddi og þurrkuðu, jafnvel er hægt að segja að um tvo ólíka hluti að ræða. Handbók allra þeirra sem vilja rækta sitt eigið gæðakrydd – hvort sem er út í garði, á svölunum, í gróðuskálanum eða innandyra.

Í bókinni er grunnfróðleikur um ræktun og notkun gæðakrydds einnig er farið yfir hvernig búa má til kryddolíur eða kryddedik. Bókin er ríkulega myndskreytt, með aðgengilegum töflum og auðveldum skýringartáknum.

Í seinni hluta bókarinnar er fjöldi spennandi uppskrifta frá starfandi matreiðslumeisturum. RæktaðKryddaðKokkað er ómissandi handbók fyrir alla sælkera og áhugafólk um matargerð og hollustu. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott

Ræktað kryddað kokkað

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.878 kg
Ummál 23 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

202, Íslensk heiti-latneskt heiti: s. 190-191. Latneskt heiti-íslenskt heiti: s. 192-193. Atriðisorðaskrá: s. 195-200. Plöntuheiti á fjórum tungumálum: s. 184-189.

ISBN

9789979783176

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Ritskinna

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Ljósmyndir:

Magnús Jónsson, Þorsteinn Úlfar Björnsson

Hönnun:

Þorsteinn Úlfar Björnsson (umbrot)

Höfundur:

Magnús Jónsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Rækktað kryddað kokkað”