Prjónað í dagsins önn
Prjónabók full af spennandi uppskriftum af peysum, teppum, púðum, kápum, sjölum og sokkum. Marglitt eða einlitt, útprjónað eða mynstrað, stórt eða smátt, fyrir veturinn eða sumarið. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Prjónað í dagsins önn eru 7 kaflar + undirkaflar, þeir eru:
- Frost (7 undirkaflar)
- Vor (4 undirkaflar)
- Sjóndeildarhringur (7 undirkaflar)
- Við ströndina (4 undirkaflar)
- Himinn (3 undirkaflar)
- Svefn (3 undirkaflar)
- Að Blómstra (2 undirkaflar)
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.