Píkutorfan

Hvernig lífi lifa ungar konur í samfélagi nútímans? Hópur ungra femínista í Svíþjóð skrifaði að gefnu tilefni þessa bók sem vakið hefur gríðarlegar umræður á Norðurlöndum. Hér er lýst stöðu ungra kvenna í hinum mótsagnakenndu samfélögum Vesturlanda þar sem kynlíf er í senn úthrópað og upphafið, líkami konunnar notaður til að selja allt frá sjampói til skrúfjárna, launamisrétti viðgengst í stórum stíl og flestir virðast sannfærðir um að til sé sérstakt „eðli“ konunnar sem öllum beri að fylgja. Bók allra þeirra sem láta sig varða frelsi og mannréttindi kvenna. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Píkutorfan eru 19 kaflar, þeir eru:

  • B-hliðar, bootlegs og bestu smellir Bríetar: um Bríeti, félag ungra femínista
  • Við fengum að vita ýmislegt um kynlíf: um kynhegðun
  • Mín eilífa fylgismær: um átröskun
  • Ekki alveg eins og aðrar mömmur: um að eiga femíniska mömmu
  • Að vera á sinni eigin eyju fullri af svölum gellum: um fyrirmyndir
  • Öskubuska er ömurleg: um sjálfstæði í stað undirgefni
  • Geturðu verið stelpa og samt verið skemmtileg: um húmor
  • Það sem enginn þorir að tala um: um ofbeldi gegn konum og börnum
  • Leyfið mér að vera ég: um manneskju
  • Tyrkneska stelpan: um að vera sett á bás
  • Stelpur verða ekki fótboltahetjur á Ítalíu: um íþróttir
  • Það eru ekki til neinar druslur!: um að fá á sig stimpil
  • Takk fyrir Guð, að ég er lesbía: um samkynhneigð
  • Þeir kalla okkur hórur: um efnafræðitíma í maí 1997
  • Mínir svokölluðu vinir: um vinkonur
  • Frekar pönkari en ísprinsessa: um tónlist
  • Tipsextra-ball í höllinni 5 – 0: um að vera sjálfstæð
  • Með smokka og kirsuberjatóbak á leið til Kaupmannahafnar: um þrá

Ástand: innsíður góðar en kápan í góðu standi.

Píkutorfan - Linda Norrman Skugge, Belinda Olsson og Brita Zilg

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 21 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

167 +myndir +teikningar

ISBN

9789979534168

Heitir á frummáli

Fittstim

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Íslensk þýðing

Hugrún R. Hjaltadóttir, Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir

Höfundur:

Belinda Olsson, Brita Zilg, Linda Norrman Skugge

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Píkutorfan – Uppseld”