Ostalyst

147 uppskriftir með ostum og smjöri

Matreiðslubók þessi er gefin út í tilefni af 30 ára afmæli Osta og smjörsölunnar s.f. Í þessa bók höfum við valið úrval uppskrifta, sem allar hafa verið margreyndar bæði í tilraunaeldhúsi Osta og smjörsölunnar og af ostadýrkendum um land allt. Það er von okkar, að sem flestir geti fundið eitthvða við sitt hæfi.

Bókin Ostalyst, 147 uppskriftir með ostum og smöri  er skipt niður í 12 kafla, þeir eru:

  • Ágrip af sögu ostagerðar
  • Ábætisréttir (8 tegundir)
  • Bakstur (12 tegundir)
  • Kaffibrauð (18 tegundir)
  • Ostakökur (11 tegundir)
  • Smjördeigsbakstur (18 tegundir)
  • Fiskréttir (15 tegundir)
  • Forréttir (8 tegundir)
  • Kjötréttir (12 tegundir)
  • Ýmsir smáréttir
    • Fondue
      • Gráðaostafundue
      • Gráða- og rjómaostafondue
      • Osta- og tómatfondue
      • Súkkulaðiostafondue
    • Salat
      • Bakað kjúklingasalat
      • Blandað ostasalat
      • Eplaostasalat
      • Kjúklingasalat
      • Lúxussalat
      • Salat með gráðostasósu
    • Smáréttir
      • Agúrkuhringur
      • Appelsínusæla
      • Djúpsteiktir hvítmygluostar
      • Döðluostakonfekt
      • Fylltar sveskjur
      • Gráðostaídýfur
      • Kavíarídýfa
      • Kjötbollur með gráðosti
    • Krem úr smjöri og rjómaosti
      • Bananakrem
      • Karamellukrem
      • Kókoskrem
      • Sítruskrem
      • Súkkulaðikrem
    • Kryddsmjör
      • Chilismjör
      • Franskt smjör
      • Graslaukssmjör
      • Hvítlaukssmjör
      • Sítrónusmjör
      • Steinseljusmjör
    • Ostabakki
    • Ostafrauð
    • Ostapinnar
    • Paprikuostadýfa
    • Partýostakúla
    • Pylsurúllur
    • Roastbeef rúllur
    • Skinku- og sperglarúllur
    • Smjörsósur
      • Bearnaiesósa
      • Hollandaisesósa
  • Súpur
    • Blaðlauksostasúpa
    • Chili con Queso
    • Frönsk lauksúpa
    • Mysuostasúpa 1
    • Mysuostasúpa 2
    • Súpa með sjávarréttum

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð

Ostalyst - uppskriftir með ostum og smjöri

kr.1.000

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 1 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

312, vii, 134 + myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Osta- og smjörsalan sf

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991 (6. prentun) / 1988 (1. útgáfa)

Ljósmyndir:

Guðmundur Ingólfsson (Ímynd)

Höfundur:

Dómhildur Arndís Sigfúsdóttir (höfundur uppskrifta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ostalyst, handbók fyrir sælkera”