Nýju fötin keisarans

Nýju fötin keisarans er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen sem fjallar um hégómlegan keisara sem lætur blekkjast af tveimur klæðskerum. Ævintýrið kom fyrst út í bókinni Eventyr, fortalte for Børn 1837 (Heimild: Wikipedia)

PPP Forlag minnist 200 ára afmælis H.C. Andersens á veglegan hátt með úgáfu á 5 af ævintýrum hans. Þau eru: Eldfærin, Ljóti andarungin, Nýju fötin keisarans, Næturgalinn og Litla stúlkan með eldspýturnar. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Nýju fötin keisarans - H C Andersen - PP forlag

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 17 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

39 +myndir

ISBN

9979760737

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Keiserens nye klæder

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Ole A. Thomsen (umbrot og kápuhönnun)

Teikningar

Þórarinn Leifsson (myndskreytti)

Íslensk þýðing

Böðvar Guðmundsson (endursagði)

Höfundur:

H.C. Andersen