Nýja draumaráðningabókin

Í Nýju draumaráningabókinni er að finna greinargóðar skýringar á um tvö þúsund draumtáknum sem raðað er upp í mismundandi efnisflokka. Fjallað er um draumtákn frá ýmsum áttum, m.a. tengdu húsum og híbýlum, líkamanum, hlutum í daglegu lífi, mat og drykk, mannanöfnum og kynlífi svo eitthvað sé nefnt. Þá er gerð grein fyrir ýmsum nútíma draumtáknum, meðal annars varðandi tölvur og tækni. Í inngangi hvers kafla er að finna leiðbeiningar um það hvernig lesandinn getur sjálfur lært að skilja mismuandi boð sem draumarnir færa honum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Nýja draumaráðningabókin eru 22 kaflar, þeir eru:

  • Svo rætist hver draumur
  • Landslag og umhverfi
  • Ferðalög og faratæki
  • Veðurfar og náttúruöfl
  • Eldur og vatn
  • Mannlíf og samfélag
  • Hús og híbýli
  • Fjölskyldan
  • Líkaminn
  • Umbreyting – fæðing, dauði og stórar stundir
  • Föt og nekt
  • Kynlíf
  • Matur og drykkur
  • Dýr
  • Mannanöfn
  • Hræðsludraumar
  • Hlutir í daglegu lífi
  • Tíminn
  • Tölur
  • Litir
  • Heimildir
  • Strá yfir draumatákn

Ástand: gott, ekkert kort né nafnamerking

Nýja Draumaráðningabókin - Símon Jón Jóhannsson

kr.1.900

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,482 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

316

ISBN

9789979789758

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Hönnun:

Eyjólfur Jónsson (umbrot), Flash Gordon (kápuhönnun)

Höfundur:

Símon Jón Jóhannsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nýja draumaráðningabókin – Símon Jón Jóhannsson – Uppseld”