Níu lyklar
Smásögur Ólafs Jóhanns Ólafssonar eru ljósar og lifandi, bera skarpskyggni höfundarins glöggt vitni og munu teljast umtalsvert framlag til íslenskrar bókmenntaiðju. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Níu lyklar er fyrsta bók höfundarins
Bókin Níu lyklar eru 9 smásögur, þær eru:
- Stjórnari himintunglanna
- Myrkur
- Í garðinum
- Gamall maður og barn
- Frægð
- Úr Lómastræti
- Í nærveru sálar
- Skil að næturlagi
- Fylgjan
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.