Matsveppir í náttúru Íslands
Bók fyrir alla sem hafa áhuga á sveppum og sveppatínslu. Hér er almennur fróðleikur um sveppi, nákvæmar lýsingar á um 30 tegundum og fjöldi girnilegra mataruppskrifta þar sem sveppir eru í aðalhlutverki. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Matsveppir í náttúru Íslands eru 10 kaflar, þeir eru:
- Svepparíkið
- Eitursveppir
- Í sveppamó
- Pípusveppir
- Fansveppir
- Aðrir sveppir
- Heima
- Uppskrftir
- Heimildir
- Fræðiheiti
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.