Matbrauð af bestu gerð

Matbrauð af bestu gerð. Brauð er helmingur þess sem við borðum. Ef rétt er að málum staðið á það að geta verið ódýrt, hollt og saðsamt.

Nú er röðin komin að brauðinu í Sælkerasafni Vöku, og með þessari bók, Matbrauð af bestu gerð, fylgir góðar óskir um árangursríkar ánægjustundir við baksturinn. Það er skemmtilegt að baka, og sparar heimilinu stórfé.

Hér eru ótal uppskriftir og litmyndir af alls konar brauði. Einnig er í bókinni að finna ráð og ábendingar, ef eitthvað fer úrskeiðis við baksturinn. Vandinn felst eflaust í því, hvað á að baka hverju sinni.

Við hvetjum ykkur til að lesa bókina, njóta myndanna af öllu þessu girnilega brauði og hefja svo baksturinn. (heimild: baksíða Matbrauð af bestu gerð)

Verkið er í Sælkerasafni Vöku

Ástand: gott, innsíður góðar

Matbrauð af bestu gerð

kr.600

Ekki til á lager

SKU: 8001010056Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.240 kg
Ummál 17 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

63

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Matbröd, ICA-forlaget

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Teikningar

Lars Lindman (teikningar á saurblöð)

Hönnun:

Ulf Lindahl (útlit)

Ljósmyndir:

Ulf Christer

Íslensk þýðing

Rósa Jónsdóttir

Ritstjóri

Asta Östenius (erl. útgáfan), Birta Olsson (erl. útgáfan), Skúli Hansen (íslenska útgáfan)

Höfundur:

Uppskriftir frá tilraunaeldhúsi ICA

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Matbrauð af bestu gerð – Uppseld”