Lýðir og landshagir I. og II. bindi

Þorkell Jóhannesson var trautur sagnfræðingur og virtur rithöfundur. Ritgerðir hans, sem birtast í þessari bók (1. bindi), fjalla um ýmis efni frá ýmsum tímum, en ó einkum um hagsögu Íslands. Nefna má til dæmis ritgerð um atvinnuhagi á Íslandi fram um siðaskipti, tvær ritgerðir úr verzlunarsögu Íslands og eina um landbúnað á Íslandi á árunum 1874-1940.

Síðara bindi ritsafns dr. Þorkels Jóhannesson háskólarektors hefur aðalega að geyma ævisög7ur og bókmenntaþætti. Af þeim mönnum, sem hann lýsir, má nefna Jón biskup Arason, Skúla Mangússon, Magnús Stephensen, Tryggva Gunnarsson, Tryggva Þórhallsson, Rögnvald Pétursson og Páll Eggert Ólason. (Heimild: bakhlið bókarinnar I. og II. bindi)

Bókin Lýðir og landshagir I. og II. bindi  I. bindi eru 15 kaflar og II. bindi eru 27 kaflar, þeir eru:

I. bindi, efnisyfirlit:

 • Um atvinnu og fjárhagi á Íslandi á 14. og 15. öld
 • Atvinnuhagir á Íslandi fram um siðskipti
 • Plágan mikla 1402-1404
 • Prentlistin kemur til Íslands
 • Alþýðumenntun og skólamál á Íslandi á 18. öld
 • Við Skaftárelda
 • Járngerð
 • Ullariðnaður
 • Á mótum gamls tíma og nýs
 • Dagur er upp kominn
 • Brot úr verzlunarsögu I
 • Brot úr verzlunarsögu II
 • Landbúnaður á Íslandi 1874-1940
 • Í dögun nýrra aldar
 • Þyrnirunnurinn brennandi

II. bindi, efnisyfirlit:

 • Einar Benediktsson
 • Knut Hamsun
 • Njáls saga
 • Jón biskup Arason
 • Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar
 • Magnús Stephensen
 • Magnús Stephensen og verzlunarmál Íslendinga 1795-1816
 • Íslenzk rómantík
 • Jón Sigurðsson
 • Þúsund ár
 • Tvö skáld
 • Tryggvi Gunnarsson
 • Páll Briem amtmaður
 • Stephan G. Stephansson
 • Við verkalok
 • Guðmundur Friðjónsson á Sandi
 • Um Guðmund Friðjónsson
 • Tryggvi Þórhallsson
 • Minning Huldu skáldkonu
 • Rögnvaldur Pétursson
 • Páll Eggert Ólason
 • Jón Jóhannesson
 • Ólafur Lárusson
 • Sigurður Nordal
 • Gunnar Gunnarsson
 • Sagan og framtíðin
 • Ritskrá Þorkels Jóhannessonar

Ástand: gott

Lýður og landshagir I og II bindi - Þorkell Jóhannesson

kr.4.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502552 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,6 kg
Ummál 16 × 6 × 24 cm
Blaðsíður:

2 bindi, 1. bindi bls. 338, 2. bindi bls. 364

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1. bindi 1965, 2. bindi 1966

Hönnun:

Lárus H. Blöndal (bjó til prentunar)

Höfundur:

Þorkell Jóhannesson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lýðir og landshagir I og II bindi – Þorkell Jóhannesson”